Um okkur
Pergola Ísland er með innflutning á pergolum og öðrum útihýsum frá AlunoTec sem er leiðandi framleiðandi á slíkum vörum. Hægt er að framlengja sumarið og njóta vetrarins úti við með sniðugum útfærslum á pergolum frá AlunoTec, en allar lausnir hafa verið prófaðar við íslenskar aðstæður og henta afar vel. Einstaklega sterk og fáguð hönnun og fullkomin viðbót í garðinn.
Saga Alunotec
AlunoTec var stofnað árið 2013 þá með fimm starfsmenn en hefur vaxið töluvert og er núna með yfir 100+ starfsmanna teymi og söluaðila í 33 löndum víðsvegar um heiminn. AlunoTec er með yfir ellefu ára reynslu í garðlausnum og hefur fljótt orðið einn traustasti framleiðandi garðlausna í vestur Asíu og er okkur hjá Pergola Ísland sönn ánægja að geta útvegað AlunoTec lausnir á Íslandi. Fyrirtækið sérhæfir sig í Glerhýsum, Pergolum, Gazebo, Markísum, renndum gardínum, rafstýrðum þökum/hliðum og tjaldhimnum svo eitthvað sé nefnt. AlunoTec sameinar gæði og nýsköpun í útilausnum úr áli. Meginmarkmið fyrirtækisins er að gefa viðskiptavinum kost á að bæta útivistarrýmið sitt með fallegri hönnun og háþróaðri tækni á góðu verði.